Gasskynjari/mælir – Sjúkrahús

Gasskynjarar sem eru í boði hjá ValSkyn fyrir skynjun á gastegundum  sem eru notaðar  á sjúkrahúsum og víðar í heilbrigðisgeiranum eru fyrir: Dinítrógendíoxíð N2O, Súrefni O2, kolmónoxíð CO og koldíoxíð CO2.

Medi-Gas Check G200/G210

G200 fyrir vöktun á N2O ( 0-1000ppm) í umhverfi.

G210 fyrir vöktun í gaslögnum og umhverfi:
N2O (0-100%)
O2 (0-100%)
CO (0-500ppm)
CO2 (0-2000ppm)

Bæði tækin eru með skráningu á mælingum.

Sjá einnig: http://www.bedfont.com/medigas/nitrous_oxide

Medi-Gas skynjarapípur

Einnig eru í boði ódýr og einföld  aðferð til að skynja olíu og óhreinindi í gasi, sem er notað á sjúkrahúsum.  skurðstofum, tilraumastofum  og fleiri stöðum. Um er að ræða handdælu með mismunadi pípum  með skölun til að sýna styrkleika viðkomandi efnis.

M.a. er mögulegt að fá pípur til að mæla styrkleika fyrir eftirfarandi gös/óhreinindi:

CO 5-100ppm
CO2 300-5000ppm
NOx 1-50ppm
SO  1-15ppm
Vatnsgufa  0,05-1,0mg/L

Sjá einnig pdf skjal: Medi-Qube Datasheet