UM fyrirtækið

Um fyrirtækið

ValSkyn ehf  var stofnað 2007
ValSkyn sérhæfir sig í skynjarabúnaði, RFID (örflögu) búnaði, handtölvubúnaði og skyldum búnaði.
Jón Bæring Hauksson hefur unnið að þróun, framleiðslu, sölu og þjónustu fyrir gasskynjarakerfi til fjölda ára. Jafnframt unnið að RFID verkefnum  með föstum búnaði og handtölvum. Jón er með menntun sem rafeindavirki, rafvirki, rafiðnfræðingur og rafeindatæknifræðingur.

ValSkynehf , Birkiás 4, 210 Garðabær
s. ++354 665 6133, e-mail valskyn@valskyn.is , jon.baering.hauksson@efla.is