ValSkyn ehf
Valskyn ehf býður upp á skynjarabúnað og gasmæla með sérhæfingu í gasskynjara og RFID (örflögu) búnaði ásamt handtölvum og skyldum búnaði. Dæmi um gasskynjara/-mæla sem í boði eru:
- Freon-og ammoniaks gasskynjarar til að vakta leka í kælikerfum
- Gasskynjari fyrir brennistein (H2S), kolsýring ( CO ), koltvísýring ( CO2 ), brennisteinsdíoxíð ( SO2 ) köfnunarefnisdíoxíð ( NO2), Dinítrógendíoxíð / Hláturgas / Glaðgas ( N2O ) og fl.
- Súrefnisskynjarar fyrir mælingu á súrefnisinnihaldi ( O2 ) eins og t.d. í andrúmslofti
- Propan, methan og butan gasskynjarar til að vakta leka
- Súrefnisskynjari fyrir fiskeldi
- Gasskynjari
- Handlesari
- RFID örflögur
-
Sími
+354 665 6133
-
Tölvupóstur
valskyn@valskyn.is
-
Heimilisfang
Birkiás 4, 210 Garðabær